Eins og málverk eftir Eggert Pétursson (2020)
Viðmælendur
Hulda Hjartardóttir
Fæðingalæknir og eiginkona Eggerts
Ingólfur Arnarsson
Listmálari
Edda Jónsdóttir
Stofnandi i8 gallerís
Þóra Ellen Þórhallsdóttir
Prófessor í grasafræði við HÍ
Börkur Arnarson
Eigandi i8 gallerí
Ólöf K Sigurðardóttir
Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur
Eggert Pétursson
Myndlistamaður
Ilona Anhava
Stofnandi Galerie Anhava, Helsinki
Jyrki Siukonen
Myndlistarmaður og vinur Eggerts
Eins og málverk eftir Eggert Pétursson (2020)
EGGERT PÉTURSSON | HUGMYNDALISTAMAÐUR OG BLÓMAMÁLARI
Stutt ágrip
Eggert Pétursson, listmálari og Þóra Ellen Þórhallsdóttir, grasafræðingur, sameina upplifun okkar á íslenskri náttúru og flórumengi blómamynda Eggerts.
Samantekt
EINS OG MÁLVERK EFTIR EGGERT PÉTURSSON er (74 mínútna) heimildarmynd um listmálarann Eggert Pétursson. Í jökulruðningi fyrir framan Skaftafellsjökul, á ystu annesjum Tröllaskaga og í ferð okkar um hálendið uppgötvum við senn hornsteina og hreyfiafl myndarinnar. Við njótum leiðsagnar Þóru Ellenar Þórhallsdóttur grasafræðings, sem sameinar upplifun okkar á íslenskri náttúru og flórumengi blómamynda Eggerts.
Eggert er hugmyndalistamaður með raunsanna sýn á form og skipulag en fantasían er bundin í túlkun og eigin tilfinningu í málverkinu. Í skissubók hans og í tónlistaróði til móður náttúru, þar sem þrautseigja og margbreytileiki flórunnar skákar heimi málverksins, er að finna það sem undirstrikar tilvist þessa tveggja heima.
Grunnupplýsingar
Titill:
Eins og málverk eftir Eggert Pétursson
Enskur titill:
Just Like a Painting by Eggert Pétursson
Tegund:
Heimildarkvikmynd
Tungumál:
Íslenska/enska/finnska
Leikstjóri:
Gunnlaugur Þór Pálsson
Framleiðendur:
Gunnlaugur Þór Pálsson & Ólafur Rögnvaldsson
Handritshöfundar:
Gunnlaugur Þór Pálsson & Þóra Ellen Þórhallsdóttir
Framleiðandi:
Sjónhending ehf
Meðframleiðendur:
Loftslagssjóður & Kvískerjasjóður
Stjórn kvikmyndatöku:
Ólafur Rögnvaldsson
Klipping:
Ólafur Rögnvaldsson
Tónlist:
Sindri Már Sigfússon (Sin Fang)
Hljóðhönnun:
Gunnar Árnason
Framleiðslufyrirtæki:
Sjónhending ehf
Meðframleiðslufyrirtæki:
Kvikmyndamiðstöð Íslands & Axfilms ehf
Stjórn kvikmyndatöku:
Ólafur Rögnvaldsson
Klipping:
Anna Þóra Steinþórsdóttir
Tónlist:
Atli Örvarsson & Sindri Már Sigfússon
Hljóðhönnun:
Gunnar Árnason
Framleiðslufyrirtæki:
Sjónhending ehf
Meðframleiðslufyrirtæki:
Axfilms ehf
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis:
Sjónhending
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands:
Sjónhending
Hljóð:
Steríó (Surround 5.1)
Lengd:
00:52:52:00
Upptökutækni:
ProRes 4K 4.4.2 HQ
Sýningarform:
DCP 25
Sýningarhlutfall:
16:9 (1:2,39)
Frumsýnd:
15.03.2020 Stockfish Film Festival
Framleiðsluland:
Ísland
EGGERT PÉTURSSON, HUGMYNDALISTAMAÐUR OG BLÓMAMÁLARI.
EGGERT PÉTURSSON, A CONCEPT ARTIST AND FLOWER PAINTER.