Eins og málverk eftir Eggert Pétursson (2020)

Viðmælendur

Hulda Hjartardóttir

Hulda Hjartardóttir

Fæðingalæknir og eiginkona Eggerts

Ingólfur Arnarsson

Ingólfur Arnarsson

Listmálari

Edda Jónsdóttir

Edda Jónsdóttir

Stofnandi i8 gallerís

Þóra Ellen Þórhallsdóttir

Þóra Ellen Þórhallsdóttir

Prófessor í grasafræði við HÍ

 Börkur Arnarson

Börkur Arnarson

Eigandi i8 gallerí

Ólöf K Sigurðardóttir

Ólöf K Sigurðardóttir

Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur

Eggert Pétursson

Eggert Pétursson

Myndlistamaður

Ilona Anhava

Ilona Anhava

Stofnandi Galerie Anhava, Helsinki

Jyrki Siukonen

Jyrki Siukonen

Myndlistarmaður og vinur Eggerts

Eins og málverk eftir Eggert Pétursson (2020)

EGGERT PÉTURSSON | HUGMYNDALISTAMAÐUR OG BLÓMAMÁLARI

Stutt ágrip

Eggert Pétursson, listmálari og Þóra Ellen Þórhallsdóttir, grasafræðingur, sameina upplifun okkar á íslenskri náttúru og flórumengi blómamynda Eggerts.

Samantekt

EINS OG MÁLVERK EFTIR EGGERT PÉTURSSON er (74 mínútna) heimildarmynd um listmálarann Eggert Pétursson. Í jökulruðningi fyrir framan Skaftafellsjökul, á ystu annesjum Tröllaskaga og í ferð okkar um hálendið uppgötvum við senn hornsteina og hreyfiafl myndarinnar. Við njótum leiðsagnar Þóru Ellenar Þórhallsdóttur grasafræðings, sem sameinar upplifun okkar á íslenskri náttúru og flórumengi blómamynda Eggerts.

Eggert er hugmyndalistamaður með raunsanna sýn á form og skipulag en fantasían er bundin í túlkun og eigin tilfinningu í málverkinu. Í skissubók hans og í tónlistaróði til móður náttúru, þar sem þrautseigja og margbreytileiki flórunnar skákar heimi málverksins, er að finna það sem undirstrikar tilvist þessa tveggja heima.

Grunnupplýsingar

Titill:
Eins og málverk eftir Eggert Pétursson

Enskur titill:
Just Like a Painting by Eggert Pétursson

Tegund:
Heimildarkvikmynd

Tungumál:
Íslenska/enska/finnska

Leikstjóri:
Gunnlaugur Þór Pálsson

Framleiðendur:
Gunnlaugur Þór Pálsson & Ólafur Rögnvaldsson

Handritshöfundar:
Gunnlaugur Þór Pálsson & Þóra Ellen Þórhallsdóttir

Framleiðandi:
Sjónhending ehf

Meðframleiðendur:
Loftslagssjóður & Kvískerjasjóður

Stjórn kvikmyndatöku:
Ólafur Rögnvaldsson

Klipping:
Ólafur Rögnvaldsson

Tónlist:
Sindri Már Sigfússon (Sin Fang)

Hljóðhönnun:
Gunnar Árnason

Framleiðslufyrirtæki:
Sjónhending ehf

Meðframleiðslufyrirtæki:
Kvikmyndamiðstöð Íslands & Axfilms ehf

Stjórn kvikmyndatöku:
Ólafur Rögnvaldsson

Klipping:
Anna Þóra Steinþórsdóttir

Tónlist:
Atli Örvarsson & Sindri Már Sigfússon

Hljóðhönnun:
Gunnar Árnason

Framleiðslufyrirtæki:
Sjónhending ehf

Meðframleiðslufyrirtæki:
Axfilms ehf

Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis:
Sjónhending

Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands:
Sjónhending

Hljóð:
Steríó (Surround 5.1)

Lengd:
00:52:52:00

Upptökutækni:
ProRes 4K 4.4.2 HQ

Sýningarform:
DCP 25

Sýningarhlutfall:
16:9 (1:2,39)

Frumsýnd:
15.03.2020 Stockfish Film Festival

Framleiðsluland:
Ísland

EGGERT PÉTURSSON, HUGMYNDALISTAMAÐUR OG BLÓMAMÁLARI.

EGGERT PÉTURSSON, A CONCEPT ARTIST AND FLOWER PAINTER.

error: Efnið er varið !!